Börn eru yndisleg
Jæja mér er batnað. Þeir góðu vinna alltaf.
Börnin okkar eru alveg frábær. Það koma svo skemmtilegar spekúleringar. Alexander var eitthvað að spá í dauðann. Þá fer Dísa að segja að maður sé alltaf settur í fín föt og í kistu þegar maður deyr svo að maður fá ekki mold í augun og Guð vilji ekki fá mann skítugan upp til sín.
Matthías er búinn að fatta að segja bíbí og svo er Bubbi Byggir í uppáhaldi hjá honum. Núna er allt sem sagt bíbí en breitist oft í bubbíbubb svona pínu sönglandi.
Bakið er alveg að fara með mig og ég á að vinna um helgina. Þetta er sennilega óheppilegasta vinna, hvað bakið varðar, sem ég hefði getað fengið. Ekki bjartsýn á að geta haldið henni.
Börnin okkar eru alveg frábær. Það koma svo skemmtilegar spekúleringar. Alexander var eitthvað að spá í dauðann. Þá fer Dísa að segja að maður sé alltaf settur í fín föt og í kistu þegar maður deyr svo að maður fá ekki mold í augun og Guð vilji ekki fá mann skítugan upp til sín.
Matthías er búinn að fatta að segja bíbí og svo er Bubbi Byggir í uppáhaldi hjá honum. Núna er allt sem sagt bíbí en breitist oft í bubbíbubb svona pínu sönglandi.
Bakið er alveg að fara með mig og ég á að vinna um helgina. Þetta er sennilega óheppilegasta vinna, hvað bakið varðar, sem ég hefði getað fengið. Ekki bjartsýn á að geta haldið henni.
6 Comments:
At 11:03 f.h.,
Sara said…
Vona að þú hafir lært góða líkamsbeitingu... þungaflutningur.... nota sterku vöðvana í fótunum frekar en bakvöðvana ect...
Kv. atvinnulausi sjúkraþjálfarinn ;o)
At 7:13 e.h.,
Nafnlaus said…
fáum við að vita hvernig ferðalagið hjá Dísu var?
Rúna
At 7:19 e.h.,
Nafnlaus said…
... og hvenær fáum við að sjá fleiri myndir?
Rúnabrúna
At 8:00 e.h.,
Nafnlaus said…
Já, það eru líka búnar að falla þónokkrar pælingar um dauðann og jarðafarir hér undanfarið. T.d. finnst Hreiðari BRUÐL að jarða fólk Í kistunni!!!
Gott að þér er batnað.
Kveðja Munda og co
At 10:24 e.h.,
Sólrún said…
Hahahaha þetta er auðvitað hárrétt hjá Hreiðari.
Takk fyrir umhyggjuna kæra Sara. Það er verst að það er varla hægt að nota "réttar" hreyfingar við að skipta á rúmum (sérstaklega þeim sem eru undir súð). :o(
Jamm Rúna mín það er verið að vinna í myndamálum og auðvitað má ekki gleyma ferðinni hennar Dísu. :o)
Kv. S.
At 12:44 e.h.,
Sara said…
Æææ - það var slæmt :/
Skrifa ummæli
<< Home