Bíllinn
Hæ hæ, búið að vera alveg brjálað að gera í dag.
Ef einhver á nokkra klukkutíma aflögu þá þigg ég þá. Ég fór að skoða bíla hérna í Odense og var næstum búin að ákveða að kaupa einn, en svo benti bekkjarbróðir minn á bíl sem honum leist vel á og við skruppum um kvöldmatarleytið til að kíkja á hann. Og viti menn ég barasta keypti bílinn. Sjá mynd sem kemur hér að ofan. Ég fæ bílinn á laugardaginn. Þvílíkur léttir og sérstaklega vegna þess að Skódinn gengur ekki lengur eins og þið hafið kannski séð á blogginu hans Arnars.
Farin að sofa er alveg búin á því. Segi ykkur nánar frá bílnum síðar. Go' nat
Ef einhver á nokkra klukkutíma aflögu þá þigg ég þá. Ég fór að skoða bíla hérna í Odense og var næstum búin að ákveða að kaupa einn, en svo benti bekkjarbróðir minn á bíl sem honum leist vel á og við skruppum um kvöldmatarleytið til að kíkja á hann. Og viti menn ég barasta keypti bílinn. Sjá mynd sem kemur hér að ofan. Ég fæ bílinn á laugardaginn. Þvílíkur léttir og sérstaklega vegna þess að Skódinn gengur ekki lengur eins og þið hafið kannski séð á blogginu hans Arnars.
Farin að sofa er alveg búin á því. Segi ykkur nánar frá bílnum síðar. Go' nat
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home