Jæja páskarnir búnir og vorið komið.
Mamma og pabbi voru hjá okkur yfir páskana og rúmlega það. Við héldum þeim uppteknum allan tímann í ýmiskonar safnaskoðun með smá hléi til að geta borðað páskaegg, kökur og súkkulaðikakó a la pabbi. Mmmm þetta var svo gott. Fer alveg í sæluvímu við tilhugsunina!
En við fórum sem sagt á skriðdýrasafn, vatnssafn, Lególand, göngutúr og í nokkur bakarí. :o)
Myndir eru á leiðinni fljótlega eða um leið og Arnari gefst tími til að kenna mér að minnka nokkrar myndanna og þegar ég get sett þær inn. En myndir segja oft meira en þúsund orð.
Elsku mamma og pabbi, takk fyrir okkur. Það var alveg yndislegt að hafa ykkur.
Mamma og pabbi voru hjá okkur yfir páskana og rúmlega það. Við héldum þeim uppteknum allan tímann í ýmiskonar safnaskoðun með smá hléi til að geta borðað páskaegg, kökur og súkkulaðikakó a la pabbi. Mmmm þetta var svo gott. Fer alveg í sæluvímu við tilhugsunina!
En við fórum sem sagt á skriðdýrasafn, vatnssafn, Lególand, göngutúr og í nokkur bakarí. :o)
Myndir eru á leiðinni fljótlega eða um leið og Arnari gefst tími til að kenna mér að minnka nokkrar myndanna og þegar ég get sett þær inn. En myndir segja oft meira en þúsund orð.
Elsku mamma og pabbi, takk fyrir okkur. Það var alveg yndislegt að hafa ykkur.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home