Suðurhæðir

Ooooo SOOOLEE MIIIOO!

föstudagur, ágúst 26, 2005

Skolinn

Sæl og blessud gódir lesendur.
Takk fyrir sidast. Og langt sidan sidast.
Nu er eg i skolanum og skrifa tess vegna alveg kommu og thodn laust i tetta skiptid.
Ég var nu kannski ekki buin ad segja ollum tad en eg skipti um nám. Eftir ad hafa verid i ca tvo daga i tandklinikassistent ákvad eg ad tala vid námsrádgjafa um tækniteiknunina. Ég var nefnilega pinu "bange for" ad fara i teiknarann tvi ad eg var buin ad heyra ad tad væri svo erfitt ad fa praktikpláss. En sem sagt eg taladi vid radgjafann og fekk ad vita ad tetta væri nu ekki alveg eins slæmt og eg hélt.
Her er eg sem sagt nu og likar vel. Se ekki eftir neinu(hjúkk!!)
Tegar eg fekk ad skipta voru reyndar bunar tvær vikur af tæknireiknaranum. En tad virdist ekki koma ad mikilli sok (ekki enntá allavega).
Tessa vikuna erum vid i vefsidugerd. Og ad skoda html pinu pons. Er nu meira spennandi en eg helt.
I dag erum vid reyndar oll i lausu lofti. Vodalega omerkilegt sem vid eigum ad gera og enginn nennir tvi. Flestir ad gera eitthvad annad a netinu. Eg er ad leita ad bil. Toyotan kemur sterk inn.
Annars er planid eftir skola ad fara a fredagsbarinn her i skolanum og a morgun ætla eg asamt einum bekkjarfelaga ad kikja a avaxtamarkad nidur i bæ og svo kannski blomafestivalid sem er lika.
Mer lidur vel. Skolinn gengur fint...eg hef meira ad segja verid ad hjalpa odrum med tolvuvinnunni i skolanum...spaid i tad EG! Eg er ad eignast fullt af kunningjum og hlakka alltaf til ad fara i skolann. Sem sagt gott mal allt saman.

Bornunum lidur vel eru hja pabba sinum nuna og finnst tad spennandi.

Jæja kennarinn mættur , best ad hætta og syna hvad i mer byr. :os

Lofa ad skrifa aftur flotlega. Kv. Solrun

4 Comments:

  • At 11:11 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Gott að heyra að allt gengur vel og að þér líki skólinn vel.

     
  • At 9:39 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Gott að heyra góðar fréttir, gangi þér mikið vel í skólanum, sakna þín,
    Rúna

     
  • At 9:46 e.h., Blogger Helgi said…

    Djísus, hvað þú ert löt að blogga. Sannakallað lazyblog! En að sama skapi gott að heyra að þér líði vel. Bestu kveðjur frá okkur í Stokkhólmi.
    Helgi Þór & co.

     
  • At 11:40 e.h., Blogger Sólrún said…

    Takk dúllurnar mínar fyrir góð viðbrögð við blogginu.
    En annars..var ekki málsháttur til yfir leti..."letin kennir konu að spinna" haaa eða eitthvað í þá áttina. :)

     

Skrifa ummæli

<< Home