Børnesår
Ég er bara farin að hallast á það að það sé engin lygi þetta með veikindin fyrsta veturinn í Dk.
Alexander er frískur og búinn að fara í skólann alla morgna þessa vikuna. Nú er hinsvegar Matthías fastur heima með hita og nokkuð sem heitir Børnesår eða Kossageit . Það eru útbrot í kringum munninn og svo eru þau líka komin á milli fótana og bráðsmitandi. Þetta er víst algengt en ég hef aldrei séð þetta áður, nema bara í bókum. Reyndar hélt læknirinn bara, að þetta væri børnesår en við fáum niðurstöðu á mánud.- þriðjudag.
Bíllinn kominn niðrá höfn og fer af stað á morgun.
Gaman, gaman.....
Alexander er frískur og búinn að fara í skólann alla morgna þessa vikuna. Nú er hinsvegar Matthías fastur heima með hita og nokkuð sem heitir Børnesår eða Kossageit . Það eru útbrot í kringum munninn og svo eru þau líka komin á milli fótana og bráðsmitandi. Þetta er víst algengt en ég hef aldrei séð þetta áður, nema bara í bókum. Reyndar hélt læknirinn bara, að þetta væri børnesår en við fáum niðurstöðu á mánud.- þriðjudag.
Bíllinn kominn niðrá höfn og fer af stað á morgun.
Gaman, gaman.....
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home