Heil og sæl á ný. Langt síðan ég bloggaði síðast.
Mamma og Rúna eru komnar og farnar. Þær gistu hjá okkur í fjórar nætur. Gott að fá þær.
Þetta var ekki mikil afslöppun. Við þvældumst eitthvað alla dagana. En það var bara gaman. :oD
Við hlökkum til að fá ykkur aftur sem fyrst!
Jæja þvottavélin er búin að vera biluð í marga ...marga daga. Fengum viðgerðarmann í gær og vélin virðist vera komin í lag. Ótrúlegt hvað ein tala getur gert. :os
Best að fara að þvo.
Mamma og Rúna eru komnar og farnar. Þær gistu hjá okkur í fjórar nætur. Gott að fá þær.
Þetta var ekki mikil afslöppun. Við þvældumst eitthvað alla dagana. En það var bara gaman. :oD
Við hlökkum til að fá ykkur aftur sem fyrst!
Jæja þvottavélin er búin að vera biluð í marga ...marga daga. Fengum viðgerðarmann í gær og vélin virðist vera komin í lag. Ótrúlegt hvað ein tala getur gert. :os
Best að fara að þvo.
1 Comments:
At 4:21 e.h.,
Nafnlaus said…
Martröð hverrar húsmóður að þvottavélin bili :-S
Gott að hún er komin í lag, þú verður nú fljót að vinna þetta niður.
KV Munda
Skrifa ummæli
<< Home