Suðurhæðir

Ooooo SOOOLEE MIIIOO!

miðvikudagur, mars 14, 2007

Skyr er bara það besta. Ég er farin að nota skyr í allt sem annars sýrður rjómi td færi í. Nú síðast í túnfisksallat. Yummi! Nú hef ég líka örlítið minna samviskubit yfir öllu kakóinu sem ég hef drukkið í þessari viku.

Er ennþá kvefuð. Bölv... skítur langt oní lungu. Svo hljóðmengar maður allan daginn med endalausu hósti.

Annars er sólin farin að skína og það er bara yndislegt. Maður getur fljótlega farið að skrúfa alveg fyrir hitann á ofnunum. :o)

4 Comments:

  • At 11:55 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    jibbbííí fullt af bloggi

    Heiðrún..

     
  • At 11:59 e.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Ég ver líka hér!!
    Rúnabrúna

     
  • At 12:00 f.h., Anonymous Nafnlaus said…

    Æi ég meina var...

     
  • At 12:44 e.h., Blogger Sólrún said…

    Já veit ekki hvað skyndilega kom yfir mig. ;o)

     

Skrifa ummæli

<< Home