Búin að fá miða
Hefði ekkert þurft að stressa mig (sé það núna).
Hringdi í Billetlugen og komst næstum strax að.
Þar svaraði stúlka að nafni Iben Hansen (ekkert smá danskt) og hún var mjög almennileg. Svaraði öllum spurningum og lét mig hafa nýjan kóða svo ég gæti pantað upp á nýtt. Svo bara pantaði ég. Jamm og nú er ég í skýjunum.
Hver ætlar nú að koma að passa fyrir okkur????
Hringdi í Billetlugen og komst næstum strax að.
Þar svaraði stúlka að nafni Iben Hansen (ekkert smá danskt) og hún var mjög almennileg. Svaraði öllum spurningum og lét mig hafa nýjan kóða svo ég gæti pantað upp á nýtt. Svo bara pantaði ég. Jamm og nú er ég í skýjunum.
Hver ætlar nú að koma að passa fyrir okkur????
4 Comments:
At 5:21 e.h.,
Nafnlaus said…
Hvað er þetta, gefur sig enginn fram í barnapössun í Odense!!! Drífa sig að plana verslunarmannahelgina og skella sér nú til Arnars og Sólrúnar. Þið verðið ekki svikin af því ;)
Kv.
Guðrún U2 fari
At 3:30 e.h.,
Nafnlaus said…
Ef þú ert hér komdu á msn.
Kv Munda
At 12:32 e.h.,
Nafnlaus said…
Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
At 12:35 e.h.,
Sólrún said…
Hurru! Hvað með einhverja svona beitu til að lokka barnapíu hingað..? Best að leggja höfuðið í bleyti.
Skrifa ummæli
<< Home