Jólin jólin jólin
Nú er komin nóvember. Og í raun ótrúlega stutt til jóla.
Fór í Magazin í dag og keypti mér ilmvatn (í fyrsta skipti síðan ég var átján).
Þeir eru farnir að spila jólalög og auðvitað löngu farnir að selja jólavöru.
Ég fékk svona jólafiðring við að koma þar inn.
Börnin eru farin til Arnars og ég laus og já ... um helgina ... ;o)
Fer í saumaklúbb á föstudag og smá fest á laugardag. Sunnudagurinn er óráðinn.
Það væri gaman að sjá hverjir eru að lesa bloggið mitt. Má ég biðja ykkur um að setja comment þið sem kíkjið....bara svona til að svala forvitninni minni og auðvitað er líka svo gaman að fá "feedback".
Fór í Magazin í dag og keypti mér ilmvatn (í fyrsta skipti síðan ég var átján).
Þeir eru farnir að spila jólalög og auðvitað löngu farnir að selja jólavöru.
Ég fékk svona jólafiðring við að koma þar inn.
Börnin eru farin til Arnars og ég laus og já ... um helgina ... ;o)
Fer í saumaklúbb á föstudag og smá fest á laugardag. Sunnudagurinn er óráðinn.
Það væri gaman að sjá hverjir eru að lesa bloggið mitt. Má ég biðja ykkur um að setja comment þið sem kíkjið....bara svona til að svala forvitninni minni og auðvitað er líka svo gaman að fá "feedback".
7 Comments:
At 5:33 e.h.,
Nafnlaus said…
Ég er að skoða. Keep up the good work!! :)
At 11:21 e.h.,
Nafnlaus said…
Ég kíki mjög reglulega á bloggið þitt. Gaman að fylgjast með gangi mála.
KV Munda
At 1:19 e.h.,
Nafnlaus said…
Ég fylgist alltaf með mín kæra systir og finnst frábært að sjá myndir af gormunum mínum/þínum og hvað þið eruð að gera:)
At 4:59 e.h.,
Nafnlaus said…
það er s.s. ég, Beggó, sem á efsta kommentið :)
At 9:25 e.h.,
Björg said…
Ég kíki stundum á þig, stelpa :)
At 10:37 f.h.,
Nafnlaus said…
Og ég kíki alltaf :)
Kv.
Guðrún
At 5:48 e.h.,
Sólrún said…
Takk dúllurnar mínar :o) Gott að heyra frá ykkur.
Skrifa ummæli
<< Home